20.3.2017 | 15:34
Enn fækkar kristnum í 35 söfnuðum þeirra.
Hagstofa Íslands birti tölur yfir fjölda meðlima í trú- og lífsskoðunarfélögum í dag, 20.03.2017.
Þar kemur m.a. fram að kristnum fækkar enn á Íslandi miðað við tölur 35 skráðra safnaða þeirra á Íslandi, eða úr 83,2% niður í 82%.
Hópurinn Önnur trúfélög og ótilgreint stækkar mest eða um 4.662 einstaklinga og er nú orðinn 9% þjóðarinnar.
Hópurinn Utan trú- og lífsskoðunarfélaga stækkar næst mest eða um 1.298 manns og er nú orðinn 6,1%
Ásatrúarmönnum hefur fjölgað um 400 frá því í fyrra og eru nú 1,1% mannfjöldans.
Meðlimum í Siðmennt hefur einnig fjölgað um 333 og eru nú um 0,5% mannfjöldans.
Zúistum fækkaði um 242 og eru nú 2.845 meðlimir þar.
Meðlimum 2ja skráðra múslimasamfélaga hefur fjölgað um 85 frá því í fyrra og eru nú 0,3% landsmanna.
Meðlimum í þremur Búddistasamfélögum hefur fjölgað um 15.
Meðlimum Baháísafnaðar fækkar um 2 og eru nú 363, eða um 0,1% mannfjöldans.
Og í lokin má sjá samantekt um meðlimafjölda trúsafnaða og annarra samanburðarhópa.
Menn geta svo leikið sér með tölur eins og t.d. að margfalda fjölda greiðenda sóknargjalda hvers safnaðar
fyrir sig með 10.800 og fá þannig út hve mikið hver söfnuður fær árlega frá ríkinu.
Bætt við 28.10.2017
Trúmál og siðferði | Breytt 1.12.2017 kl. 16:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
29.3.2016 | 00:10
Fjöldi meðlima í trúfélögum og öðrum samanburðarhópum 1990 - 2016
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 21:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.3.2016 | 17:54
Ættingjar hryðjuverkamanna alltaf jafn undrandi
5.3.2014 | 15:48
Siðmennt og fjölgyðistrúin 'Zuism' hljóta skráningu sem trú- og lífsskoðunarfélög á Íslandi.
Trúmál og siðferði | Breytt 8.3.2014 kl. 18:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.2.2013 | 18:04
Meðlimir þjóðkirkjunnar komnir niður í 76.18% af fjölda landsmanna.
Trúmál og siðferði | Breytt 19.2.2013 kl. 14:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2013 | 22:38
Trúaðir þola ekki skoðanaskipti við trúfrjálsa
25.1.2013 | 17:31
Félag múslima fær lóðina sína
23.1.2013 | 14:47
Börn neydd til að taka kristna trú.
8.1.2013 | 00:36
Barnaníð undir verndarvæng Sjöunda Dags Aðventista
7.12.2012 | 16:40
Trú - frelsi/helsi - hugvekja á Aðventu.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 16:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)