25.3.2008 | 20:49
Ekkert yfirnáttúrulegt við svona endurlífgun
Það er nú vart hægt að hugsa sér betra efni til að skrifa um í tilefni undanfarinna daga, en einmitt svona tilfelli endurlífgana sem gerast af og til, en margir hrópa upp - kraftaverk -, - kraftaverk -.
Jesús Kristur var ekki nema rétt rúma 2 tíma á krossinum sbr. færslu mína hér á undan, var lítillega stunginn í síðuna og að öllum líkindum negldur með mjóum pinna í gegnum ristar, bundinn vel upp, með stuðning undir fætur, hné og axlir. Fékk svo sterka blöndu af svæfingarmeðali þeirra tíma, opíum í njarðarvetti, sem dýft var í vatn til að virkja efnin rétt fyrir notkun.
Síðan var líkami hans tekinn niður (ekki lík) af krossinum og honum veitt "First Aid" til að stöðva blæðingar og draga úr hættu á sýkingu með myrru og alóa. sbr. Mark 15:43 "Þá kom Jósef frá Arímaþeu, göfugur ráðsherra, er sjálfur vænti Guðs ríkis. Hann dirfðist að fara inn til Pílatusar og biðja um líkama Jesú." Sama á við um Jóh 20:38.
Hvað er yfirnáttúrulegt við upprisu Jesú Krists?
![]() |
Maður sem lýstur var látinn segist nokkuð hress |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.3.2008 | 21:00
Jesús kominn af gjörgæslu - kominn á ról
21.3.2008 | 13:59
Dó ekki - var Jesús svæfður á krossinum?
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 14:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
16.3.2008 | 14:26
Skírnin - fyrsta frelsissvipting barnsins
9.3.2008 | 18:54