Plagrmur Mekka

Nina Aisha RasmussenVar a ljka vi lestur ferasgu Ninu Aisha Rasmussen sem segir fr fer sinni til Mekka desembermnui 2006, ea um sama leyti og Saddam Hussein var tekinn af lfi rak. Nina er fdd 1942, starfai sem leikari yngri rum en hefur ferast miki me manni snum Hjalte Tin og einnig skrifa ferasgur me honum.

Hn lsir fer sinni sem mslimur meal kvenna og karla um ennan ekkta sta, ar sem mslimir koma saman hverju ri til a minnast ess a Hagar, reikai essum slum me smael son sinn, bi burtrekin r hsum Abrahams og Sru sem nlega hfu eignast sak, forfur allra Gyinga.

Mslimir telja a Abraham og smael hafi svo sar reist Kabaen sem llum mslimum er skylt a reyna a komast til og ganga 7 hringi kringum 3 skipti og hljta vi a srstaka upplifun og blessun. leiinni skoa mslimir svo brunninn ar sem Hagar fann vatn handa sr og syni snum eyimrkinni. Flesir mslimir kaupa svo vatn r essum brunni Zamzam og taka me sr til sns heimalands.

Hr leyfi g mr svo a birta sm ingu r essari gtu ferasgu:

"g sn vi og finn sta utan vi moskuna, ar sem bi er a rlla grnum fltteppum t. rtt fyrir hinn kalda morgunn er g ng me a vera ti og sj dagrenninguna. Nturkuldinn hangir stugt loftinu og llum er kalt. Nokkrir Afrkubar sofa enn snum bnateppum. Einn hefur teki me sr kodda.

Konurnar vi hli mr eru fr Kasakstan, Tyrklandi, Bosnu og eyjunni Kalimantan Indnesu. Indnesa er strst allra mslimsku landanna, me yfir 200 milljnir ba, svo a er elilegt a margir aan su hajj. Slin glir vi sjndeildarhring a baki hhsanna. Um lei og hn stgur upp verur hlrra.

egar vi komum aftur til htelherbergisins, httir hin kvefaa Aziza fstunni sinni og byrjar aftur a bora. Hn hmar sig essu flata arabska braui sem g keypti og brtur a sm bita svo a veri auveldara a vefja a utan um litla ostbitana. Hn molar hratt hvtan ost smbita og af einstakri frnfsi br til sykurbttan mauk r auberginer og lfum me snum skldu hndum. Mn hikandi mtmli hafa engin hrif. Kannski hefur hn aldrei heyrt minnst veirur. g held ekki. Hn bara gerir eins og hn er vn. egar g hef bora ennan sta rtt, lra fingur mnir olu. g n mr braubita og urrka fingurna me honum. Fauziya, sem heldur a g tli a henda brauinu eftir, hrpar - Haram! Banna! g rsti sm feta ost inn braubitann og sting honum svo upp mig. Sem barn lri g a a er synd a henda mat. dag hugsa g a a hljti a jna einhverjum tilgangi a korninu s s, skori upp, r v baka brau og san selt. Og a hltur a vera tlast til ess a braui s bora en ekki hent ruslatunnuna.

Opnunarbnina hef g kvei a lra utana ur en vi komum til Mekka. En hver stund slarhringsins er n hvldar og nis, annig a hvorki g ea arir geta hvlst milli bnanna. Vistulaust er gengi um, hrpa og banka dyr. Og ef a kemst augnabliks r, minnir rafknin dyrabjalla lyftunnar okkur hugsunarlausa ntma uppfinningu."


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband