Fjlgun trflaga fr 1991 - 2011 slandi

Mannfjldi  trflgum 1991 - 2011

Trflgum hefur fjlga r 14 36 sustu 20 rin. Kristnum trflgum hefur fjlga r 12 28 sama tma.

Athygli vekur a hinum eldri sfnuum hefur vaxi fiskur um hrygg a hfatlu ea um rm 20.700 mean fjldi melima 22 eirra nrri safnaa er aeins tp 3.500.

Eins og sj m af essari samantekt, er melimum jkirkjunnar slandi a fkka all verulega ea um 1.166 a hfatlu sustu 10 rin og eru n 77,64% jarinnar ea rtt rmir 3 af hverjum 4.

Nokkrir arir kristnir sfnuir eiga lka erfileikum eins og Sjunda Dags Aventistar en eim hefur fkka fr 1991 r 769 niur 723 ri 2001 en aeins btt vi sig lok rsins 2010 760.

Kirkja Jes Krists hinna sari daga heilgu, ea Mormnasfnuur, virist hafa n hmarki hr landi.

Vottar Jehva virast bta vi sig hgt og btandi og hafa betur en Krossinn og Vegurinn og n trlega S.D. Aventisum a nokkrum rum linum.

Frkirkjan Kefas og slenska Kristskirkjan hafa einnig btt vi sig sustu 10 rin og mgulegt a sp um framt eirra, en mig grunar a fjlgun veri ekki veruleg nstu rin.

Catch The Fire (CTF) er einn af njustu kristnu sfnuunum sem hefur m.a. a a markmii a vingast vi mslimi. Spennandi verur a fylgjast me rangri og vexti essa safnaar.

Melimir Bddskum sfnuum eru ornir 1.163 sem segir nokku um sinnaskipti gagnvart skilgreiningu gudmnum og hve auveldlega slendingar venjast sium Bddista.

Melimir mslimskum sfnuum eru n um 644, .e. rmlega hlfdrttingar vi Bddska sfnui. Menningarsetur mslima slandi telja n 274 slir en Flag mslima slandi telja n 370 slir.

Rssar og Serbar eru um 645 sem halda enn tr og sii sinna upprunalanda.

Hpur s sem Hagstofa slands kallar "nnur trflg og tilgreint" hefur stkka r 1.505 18.869 sustu 20 rin og eru um 5,93% jarinnar, en hvernig hann er samansettur vita trlega fir.

Utan allra trflaga eru n um 14.091, um 4,42% jarinnar, ea riji strsti hpurinn skv. essum tlum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Ansi loinn essi liur "nnur trflg og skilgreint". Vri sannarlega gaman a f nnari skilgreiningu essu. refldun essum li 10 rum vekur spurningar.

g s lka a Kalska kirkjan stekkur upp um rflega helming sama tma og finnst mr a me algerum lkindum. Eru menn a kokka bkhaldi arna? Hvernig og hvenr tti etta sr sta? g vildi f nnari upplsingar um etta.

arna eru meal "sfnuir" sem hafa 3 og 7 melimi og Or lfsins er lista tt a s augljslega non existent.

Athyglisver yfirfer hj r. Takk fyrir a.

Jn Steinar Ragnarsson, 24.4.2011 kl. 22:38

2 Smmynd: Sigurur Rsant

J, g hlt n a maur gti ekki skr sig eitthva "tilgreint", en a eru kannski margir sfnuir sem geta starfa " felum" til ess a sleppa vi umfjllun, eins og Gyingar sem hljta a vera einhverjir hr landi og afakka essa innheimtu sknargjalda af hlfu skattyfirvalda.

En kalskum hefur kannski fjlga hr landi vegna trarofskna ea atvinnuleysis upprunalndum eirra?

Sfnuur me 3 ea 7 melimi segir manni a ekki arf miki til a stofna trflag me llum eim skilyrum sem lggjafinn setur.

Sfnuirnir Or lfsins og Kletturinn eru greinilega ekki starfandi lengur. Trlega einhver leti eim Hagstofunni a smella Delete hnappinn.

En g kann ekki vi a trflg komist upp me a a heita algjrlega erlendum nfnum eins og Catch The Fire. Betra vri t.d. Taktu kyndilinn, Taktu - aktu, Grptu - hlauptu.

a er kominn einhver kruleysisbragur yfir essu llu saman.

Sigurur Rsant, 25.4.2011 kl. 09:39

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband