Gæti dregið úr fótameini presta

Já, ýmislegt kemur upp í dymbilvikunni hjá okkur kristnum. Kannski gæti það komið í veg fyrir ótímabær fótamein presta, ef biskupar t.d. tækju upp þennan sið Jesúsar sem kristnir hafa ekki haft svo mikið í hávegum hingað til.  Þessi fótur er bæði bólginn og illa farinn, sýnist mér.

Bólginn fótur_01

Við karlar myndum örugglega sækja meir messur ef presturinn okkar kíkti á tærnar á okkur og skvetti örlitlu af vatni á þær í leiðinni. Kitlandi tilhugsun. Og konur. Af hverju ekki að kíkja á tærnar á konum líka, því þær eru líka menn í dag?

 


mbl.is Páfi þvoði fætur 12 presta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband