19.11.2012 | 20:17
Heimsendir 21. desember?
Loksins segir áhrifamaður í flokki trúaðra eitthvað skynsamlegt í sambandi við heimsendaspár margra hinna minni trúflokka kristinna manna.
Það ber að fagna svona yfirlýsingum og líta á þær sem skref í rétta átt til að kveða niður áhrifamikinn fáránleika í kenningum trúaðra.
![]() |
Kristnir skeyti engu um heimsendaspár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.