Međlimir ţjóđkirkjunnar komnir niđur í 76.18% af fjölda landsmanna.

Eins og sjá má af međfylgjandi samantekt, hefur Ţjóđkirkjan misst all mikiđ fylgi frá des 1990 til 1. jan 2013, eđa frá 92,61% niđur í 76,18% eđa um 16.43 prósentustig á 22 árum. Ţjóđkirkjan missir ţví fylgi sem nemur 0,75 prósentustigum ađ međaltali á ári hverju og gćti ţví veriđ komin niđur í 63% landsmanna í lok ársins 2030 međ sama áframhaldi.

Mest hefur fylgi skráđra međlima í kristnum trúfélögum fariđ til annarra kristinna smásafnađa eđa frá 5,29 prósentustigum í des 1990 upp í 11,33 prósentustig 1. jan 2013.

Til annarra trúfélaga og ótilgreint hefur verulega fjölgađ úr 0,59% í 5,91% af landsmönnum, eđa um 5,32 prósentustig.

Međlimum utan trúfélaga hefur fjölgađ úr 1,32% í 5,16%, eđa um 3,84 prósentustig. Ţeir teljast ţó ţriđji stćrsti hópurinn, eđa um 3,96 prósentustigum fleiri en Bahá'íar, Ásatrúarmenn, Búddistar og múslimir, samanlagt.

Trúfélög á Íslandi 1990 - 2013

 

Til áréttingar fyrir lesendur vil ég taka ţađ fram ađ ég tel Votta Jehóva og Kirkju Jesú Krists hinna síđari daga heilögu (Mormóna), Fjölskyldusamtök heimsfriđar og sameiningar (Moonista), til kristinna safnađa, bćđi ađ ţeirra eigin sögn og eftir ţví sem fram kemur á vefsíđum ţeirra.

Eins og sést á međfylgjandi línuriti hér fyrir neđan, má sjá ađ vöxtur ţjóđkirkjunnar hefur stađnađ, fámennari kristnu söfnuđunum vex fiskur um hrygg og fjöldi ţeirra sem standa utan allra trúfélaga eđa eru í óskráđum trúfélögum og ótilgreindir, fjölgar. Ásatrúarmönnum hefur fjölgađ umtalsvert, en Bahá'ísöfnuđur, Búddatrúarsöfnuđir og múslimasöfnuđir sitja á botninum.

Fjöldi eftir trúfél 1990-2001-2013

 

Ef skođađ er nánar fylgi smćrri kristinna trúsafnađa í samanburđi viđ utan trúfélaga, önnur trúfélög og ótilgreint, sjáum viđ ađ kristnu söfnuđunum, utan trúfélaga og önnur trúfélög og ótilgreint, vex verulega fiskur um hrygg á kostnađ Ţjóđkirkjunnar. Ásatrúarsöfnuđur, Búddatrúarsöfnuđur, múslimasöfnuđir og Bahá'ísöfnuđur sitja enn á botninum og verđa ţar ađ öllu óbreyttu um alla framtíđ.

trufelog_1990_-_2013_3.jpg

Tölur ţessar eru unnar úr tölum af vefsíđu Hagstofu Íslands.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband